Held að ég viti hvernig þetta eigi að líta út ;
1 7
- +-
4 2
_____
5 3
- *-
8 10
Hugsaðu þetta bara sem tvö dæmi til að byrja með, byrjar á því að leysa efra;
1 7
- +-
4 2
[i] Þarft að finna samnefnara hér, lægsta tala sem báðar tölur undir striki ganga uppí, hann er 4.
Þarft að margfalda hvort brotið um sig til að breyta neðri tölunni í fjóra.[/i]
1 14
- +-
4 4
[i] Núna leggurðu saman[/i]
1 14 15
- +- = --
4 4 4
Svo þarftu að reikna neðra dæmið;
5 3
- *-
8 10
[i] Þetta er mjög einfalt, þú margfaldar bara tölurnar fyrir ofan strik saman, og tölurnar fyrir neðan strik saman.[/i]
5 3 15
- *- = --
8 10 80
Fullstyttir brotið, með 5 í þessu tilfelli. það verður;
3
-
16
Þá ertu með þetta dæmi ;
15 3
-- :--
4 16
[i] Til að deila broti með broti snýrðu seinna brotinu við og margfaldar[/i]
15 16 240
-- x -- = ---
4 3 12
[i] Styttir með 12, deilir semsagt í 12 báðum megin við strikið og færð;[/i]
20
--
1
Svarið er semsagt 20