Ég hef verið að renna í gegnum gömul samræmdpróf fyrir morgun daginn. Það hefur gengið ágætlega.
En vandamálið er það að oft koma dæmi þar sem þú átt að mæla einhvað. Og hérna er formúlurnar sem verða í prófinu á morgun http://www.namsmat.is/vefur/samr_prof/grunnskolar/framk_10/formulublad_nat.pdf
En á prófinu getur maður aldrei sett tölurnar beint inn í jöfnuna, heldur þarf maður einhvervegin að umbreyta jöfnunum.
Er einhver sem kann einhverjar góðar reglur eða einhvað slíkt til þess að umbreyta jöfnunum?