"…Er konungsgarður rúmur inngangs en þröngur brottfarar….,,
þessa setningu segir Arinbjörn við Egil í 70.kafla.
þarna var hann búin að fella Ljót í hómgönguni og eignast allann hans arf, hann vildi ekki arfinn hans(honum fannst hann eiga nóg af eignum) og var mjög ókátur.
þá talaði Arinbjörn við hann og sagði þetta inni í miðri setningu.
veit e-h sem er búin að lesa Egilssögu hvað þessi setning þýðir?
*Svar helst sem fyrst