Ég vildi að það væri heimavist í Myndlistaskólanum þar sem ég er :) því ég er að borga 25.000 kr. á mánuði á gistiheimilinu :(
Ég er sjálf frá Rvík og þekki fáa á Akureyri en þetta myndi styrkja vináttubönd nemendanna ef allir væru með herbergi hlið við hlið :) Mér litist mjög vel á þetta. Skólastjórinn og konan hans búa í húsi uppvið skólann og það mætti breyta því húsi í heimavist-það er ekta heimavistarútlit á því ;)