Til að snúa aðeins útúr leiðinlegri umræðu sem hefur skapast hérna á korkinum….
Er ekki drullu mikið af fólki að fara að skella sér norður á söngkeppni framhaldskólanna?
Finnst þér lagið úr þínum skóla gott?
Bætt við 10. apríl 2008 - 00:07
http://www.songkeppni.is/sf08/