það var nokkrum sinnum, en samt alltaf því AÐRIR voru að stríða mér (langt og leiðinlegt einelti) og það var alltaf ég sem þurfti að fyrirgefa… gegn mínum vilja… alveg æðislegt *thumbs down*
já, alveg glatað, þessi skólastjóri gerði lítið annað en að gera mér lífið leitt, af þessari ástæðu að ég þurfti að biðjast fyrirgefnigar og trúa því að eineltið mundi hætta hef ég átt trust issues síðan, á mjög erfitt með að treysta fólki og treysta að það særi mig ekki og svona. skíthrædd alltaf.
Ég var strákastelpan í rifnu gallabuxunum með ljósa úfna hárið, átti bara strákavini og alltaf að reyna að sanna hvað ég átti heima í þeirra hóp svo að ég gekk alltaf lengst af þeim öllum og þar af leiðandi varð alltaf sú sem fór til skólastjórans, ein. En hey, strákunum fannst það kúl svo að ekki var ég að kvarta!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..