Nú á ég 2 annir eftir í menntaskóla. En ekki eins og margir jafnaldrar mínir þá veit ég ekkert hvað mig langar að læra í Háskóla, eða hvað ég vill “verða”. Ég veit ekkert hvar áhugasviðið mitt liggur í atvinnumálum svo ég er alveg lost. Hvað á ég að gera ef mig langar að fara að byrja að skoða þetta mál einhvað að alvöru. Einhverjar síður sem kynna ýmis störf eða einhvað ? Einhvað sem þið mælið með að yrði vel borguð og góð vinna í framtíðinni. Bring all you got :)
Útskrifast af náttúrufræðibraut btw, með 24+ einingar í stærfræði og 6+ einingar í eðlisfræði, ef mig skildi langa í Verkfræði. En veit ekki