Hagnaður H(x) í krónum af framleiðslu vöru er gefin með formúlunni H(x)= -0,5(í öðruveldi) + 250x - 7000 þar sem x er fjöldi framleiddra eininga.
Finndu hvað þarf að framleiða margar einingar til að ná hámarkshagnaði og reiknaðu einnig hámarkshagnaðinn