hæ , ég er 92'árgerðin úr garðabænum, ég missti af skólaheimsókninni í mh svo ég vil mjög gjarnan forvitnast um skólann,
ég stefni á málabraut eða félagfræðibraut,
ef einhver hér úr mh getur sagt mér sitthvað, hvernig kennararnir eru, umhverfið, kerfið og bara skólaandinn er þá væri það algjörlega fráábært,
þessi skóli heillar mig svakalega en ég vil fullvissa mig, hverjir eru kostir og gallar Menntaskólans við Hamrahlíð ?

=)