Niðurstöðu? Áttu þá að finna kannski annan pól á einhverju sem kemur fram í bókinni?
Þá koma kannski stríðin til greina; í bókinni var alltaf einhver sem var vondi kallinn og annar góði kallinn, samkvæmt persónunum.
Eða búrkurnar kannski, hér í vestræna heiminum er yfirleitt talað um að það sé kúgun að láta konur klæðast búrkum, en svo fannst Mariam og Laila í rauninni frekar þægilegt að enginn gæti séð þær, og þeim fannst þær frjálsari þannig.
Eitthvað svoleiðis.