Hvað af þessum húsum er aðalbyggingin? Og er bóksalan vel merkt? Ég þori ekki að fara þangað ef ég verð bara ráfandi um eins og asni og enda á að villast.
Þetta er aðalbyggingin. Ef þú ferð síðan til hægri (miðað við að þú standir við aðaldyrnar og horfir á styttuna á planinu), þá er Háskólatorgið, þar sem Bóksalan er, bara einhverja 50-60 metra frá, í glerhúsinu.
Ehh, ég bara man það ekki. Það var skilti á gamla staðnum, en ég veit ekki hvort það er komið á nýja staðinn; það er náttúruega svo tiltölulega stutt síðan hún flutti. En ef þú ferð inn í glerbygginguna (það er bæði venjuleg hurð og snúningshurð ef það hjálpar eitthvað) þá blasir Bóksalan við um leið og maður kemur inn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..