Takk kærlega fyrir svarið :)
Þetta er rétt en þó ekki allveg svona einfalt :P Ég á líka að skrifa (í sömu ritgerð) um eigindlegar og meigindlegar rannsóknir. Í eigindlegum rannsóknum er þetta allt mjög ,,félagsfræðilegt“ rannsakandi fer og kannar aðstæður fólks, tekur viðtöl við fólkið osfr. En meigindlegar rannsóknir eru mjög ,,vísindalegar” þá eru settar fram kannannir og unnið úr þeim í tölvum. Svo..ég veit ekki allveg hvernig ég á að skýra út muninn almennilega :)
En takk samt æðislega fyrir að svara mér og endilega láttu mig vita ef þú rekst á einhverjar glósur um þetta ;)
An eye for an eye makes the whole world blind