Bill A fer framúr vörubíl B sem er á jafna hraðanum 16 m/s. A hefur hraðann 16 m/s þegar framúrakstur byrjarog eykur hraðann jafnt uppí 25 m/s er framúrakstri lýkur. Lengd bíls A er 5 m en vörubíls 17 m. Framúrakstur telst hefjast og hætta þegar bilið milli bílanna er 12m. Hve langan tíma tekur framúraksturinn, og hve langt fara bílarnir á meðan?
Svör: A) 10,2 sek, B) Bíll a fer 210 m og bíll B 164.
Plís einhver, er að fara í próf á mánudaginn og kann þetta ekki nógu vel :/