Ef þú segir t.d. að það séu 100 manns í byrjun.
Þá er fólksfjöldinn eftir eitt ár 100*1,01 = 101.
Eftir 2 ár er hann 100*1,01^2 (í öðru) o.s.frv.
Þá er hann eftir 100 ár 100*1,01^100 = 270,48 manns.
Fjölgunin úr 100 í 207,48 er þá 270,48/100 = 2,7048 eða 270,48%
Getur örugglega líka sett x í staðin fyrir 100, en þá hefði ég þurft að nota blað en ekki bara vasareikni :/