Saga nýja kennarans míns (sönn saga)
Hann kom í skólann þegar við 8.bekkur byrjuðum í unglingadeild. Ég og ein vinkona mín sáum gamlan kall í hjólastól,og við hlógum þegar við veltum okkur uppúr því hvort hann kenndi okkur,því hann myndi ekkert ráða við okkur,en nei,nei hann varð kennarinn okkar,og fyrsta skóladaginn var allt í besta. Svo nú í Des. eru nokkrar stelpur búnar að fá svo leið á honum,að þær eru búnar að kæra hann! Hann segist vera búinn að fá nóg,og hætta að kenna eftir ár. Þetta finnst mér mjög fáránlegt,því þessi saklausi maður gerði okkur ekki neitt.