Ég er að fara í stöðupróf í dönsku og langar að vita hvað sé gott að vita og kunna. Þau eru mismunandi stöðuprófin í t.d ensku og dönsku. Ég þekki strák sem er með upp í 503 metið, bara góður í ensku! ekkert verið að spyrja í menningu eða svoleiðis. Svo þekki ég líka einn sem bjó í dk, hann fékk varla upp í 203 metið!! svo mikið af þjóðfélagsspurningum og eitthvað..

:)
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!