Bæði dæmin eru mjög einföld en ég ákvað að gera þetta svona skref fyrir skref til að sýna þér hvernig þessi dæmi eru framkvæmd. (þótt sá sem var hér á undan var búinn að svara þessu mjög vel).
Dæmi a(mynd)Dæmi b(mynd)Dæmi a (tölustafirnir eiga við tölustafina á myndinni):
Svona fer þetta dæmi framm.
1) Þarna ertu bara með jöfnuna eins og þú skrifaðir hana upp hjá þér.
2) Þarna deiliru k(a+b) báðu megin við jafnaðarmerki og þá sést að eftir stendur x öðrumegin við jafnaðarmerkið og því er lausnin fundin.
Dæmi b(tölustafirnir eiga við tölustafina á myndinni):
Dæmi b er mjög svipað og a nema þarna þarftu að lengja brotin.
1) Dæmið eins og þú gafst það upp.
2) Lengir alla liði með b*x*F og þá sést að það dettur út einn af þessum föstum hjá hverjum lið.
3) Einangrar alla liði sem innihalda x öðru megin við jafnaðarmerki og x-lausu liðina hinu megin.
4) Tekur x út fyrir sviga.
svo deiliru því sem er inní sviganum eins og við gerðum í lið 2 í dæmi a.
Vola. Gangi þér vel. :)