Haha nei reyndar ekki, átti ekki pening og þekkti engann í Kvennó:) Já og plús það að ég frétti að Páll Óskar yrði á ballinu svona tveim tímum áður en það byrjaði.
Amm, mér hlakkar ekkert svakalega til til þess að fara.. En maður neyðist víst til þess.. Danni Deluxe að spila og Sindri..! Mikil læti :O Ég á nú bara slæmar minningar á þeim böllum sem hann hefur spilað!! Spurning hvernig þetta ball verður!
Oki, úti á landi :@ I hate you.. :@ Mér finnst að þetta ætti að vera svona í bænum líka.. En nei nei.. Þið krakkar gætuð farið í eftir partý.. Það hefur nú ekki hindrað marga við það að fara í eftirpartý þó það sé skóli daginn eftir :/ Eða bara fara í partý um helgi :/
Jólaballið í MB er 21.des (: og Buff verður að spila. Það er verið að hugsa um að hafa svona “halloween” þema á því, vegna þess að staðurinn sem það verður haldið á verður ekki alveg tilbúinn og það verður allt svona frekar “hrátt” þar (:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..