Jaa…sko…svarið er X=4. Veit ekki hvernig á að finna það út, fannst ég bara sjá að svarið væri 4 og sannreyndi það.
Langhlið stærsta þríhyrningsins
8.5^2+ 10 ^2= Y^2
75.25+100= Y^2
Y= √175.25
Y=13.24
Gefum okkur að X hliðin í ferningnum sé 4, finnum langhlið minnsta þríhyrningsins
4.5^2+4^2=x^2
20.25+16=X^2
X=√36.25
X=6.02
Finnum langhlið miðu þríhyrningsins
6^2+4^2=X^2
36+16=X^2
X=√52
X=7.21
Langhliðar beggja minni þríhyrninganna eru jafn langar og langhlið stærsta þríhyrningsins
7.21+6.02=13.23
Bætt við 16. nóvember 2007 - 15:05
√
Þetta á að vera svona kvarðadrót (?) merki :P