Ég held að ef að þú leitar bara nógu ógeðslega mikið (og lengi) á Huga þá áttu eftir að finna flestar stafsetningarvillur sem hægt er að gera í íslensku og sömuleiðis leiðréttingar á þeim öllum.
En annars veit ég ekki um neinar svona stafsetningarglósur. Stafsetningarorðabókin er það eina sem mér dettur í hug.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..