Já, ég tók bara þetta með raunmenntastörfin sem dæmi um það að það er líka þörf á hámenntuðu fólki.
Einnig er heldur ekki gott að það sé farið að slaka á kröfunum á svona mikilvægum störfum og þessvegna er menntunn góð. Aðalástæðan fyrir hryllingnum í Afríku er skortur á menntunn.
Annars á ekki að pína fólk til að læra, enda er það ekki gert, en það á samt að stulða að aukinni menntunn og sýna krökkum hversu mikilvæg hún er. Hvor starfið heldur þú að sé betra að vinna í fiski eða að eiga tannréttingarfyrirtæki? Tók svolítið ýkt dæmi, en svona er þetta nú bara.
Auðvitað verður einhver sundrun af útlendingunum sem flæða hingað til lands, en mér finnst að þetta sé aðalega í okkar höndum, hvort útlendingarnir munu halda sig sér eða blandast samfélaginu. Því ég vil auðvitað að samfélagið hér sé enþá íslenskt og sérstaklega halda okkar íslenskri tungu :)
An eye for an eye makes the whole world blind