Ég veit ekki hvernig þetta er hjá ykkur, en hjá mér var félagsfræði ekki kennd í grunnskóla. Það er ekki fyrr en fyrst núna í menntaskóla að ég er byrjaður að læra þetta frábæra fag. Og ég tel þetta eitt það mikilvægasta sem hægt er að læra í heiminum í dag og ætti að vera kennt í grunnskóla þannig að allir læri þetta frá barnæsku. Það er sérstaklega nauðsynlegt nú á dögum hérna á Íslandi í kjölfari aukins kyþáttahaturs hérna. Þetta fag er nefnilega frábær leið til að stríða gegn kynþáttahatri.
'nuff said.