Ég er búin að velja sálfræði sem annað kjörsvið. Það gera aðrar 12 einingar. Þá eru heilar 6 einingar eftir og ég var að spá hvort það sé hægt að taka það einn og einn áfanga? Ég ætla í ÍSL633 næstu vorönn (að mig minnir) og get ég þá tekið hann sem kjörsvið? Vegna þess að ég er auðvitað komin með yfir 9 einingar í kjarni+kjörsvið?
Ég er bara að velta fyrir mér almennilega hvernig þetta kjörsvið virkar. Getur einhver komið með góða útskýringu á þessu?
Shadows will never see the sun