Ég var í Ms síðasta ár og árið þar á undan, varð að breyta um skóla því ég var engan vegin að fýla móralinn í liðinu, en það var bara ég.
Félagslífið er nokkuð gott, böllin eru geðveik og stendur 85' ballið uppúr, sérstaklega í 1. bekk. Mér fannst skemmtinefndin engan vegin standa sig þetta árið, af 700 nemendum komust 500-600 á ársáhátíðina. Það er glatað að halda árshátíð þar sem ekki allir komast að.
Skólinn sjálfurer fínn, fíni kennarar, en ég var svo óheppinn að lenda í bekk þar sem 3 erlendir kennarar kenndu mér, einn þeirra talar enga íslenku, annar talar mjög bjagaða, og síðasti talar þannig að maður skilur hana, talaði svona “Stærðfræðinn er kanski ekki fyrir allann”.
En annars, mjög stutt að komast í tölvur, dýr sjoppa rétt hjá, vantar sæti, þröngt.
Móralinn er ekki fyrir alla, þ.á.m. ekki fyrir mig. Þetta er þessi hnakka/mellu mórall sem maður skilgreinir að annar hver nemandi er hnakki sem tekur í vörina, sérstaklega á félagsfræði braut:Þ
En já, móralinn er engan vegin fyrir alla, ástæðan afhverju ég hætti í skólanum.