Hæhó!
Mig langar að spyrja ykkur sem að eruð í framhaldsskólum landsins, er eitthvað sem heitir efnisgjald á námsgjaldagíróseðlinum ykkar?…en er í raun pappírsgjald sem þið þurfið að borga fyrir þau blöð sem þið fáið ljósrituð frá kennara?
Svona gjald er í Fjölbrautaskólanum við Ármúla og mér finnst þau mjög svo heimskulegt…og langaði að vita hvort eitthvað sambærilegt væri í öðrum skólum.

Kveðja, Xenia