Pabbi minn sagði mér (hann er kennari og hefur m.a. kennt í framhaldsskóla :P) að stærðfræðin og íslenskan skiptu oftast langmestu máli þegar skólarnir væru að taka inn, þannig ef maður væri með hátt þar ætti maður ágæta möguleika (og í ensku líka)…þannig ég er ekki viss :S, myndi samt prófa að sækja um :)