Mér hefur aldrei leiðst jafnmikið og í þessu prófatörni.
Ég tók 2 próf í 9. og tók 2 núna, íslensku sem ég lærði lítið fyrir og náttúrufræði, þannig að ég var í raun bara að læra fyrir eitt próf meðan margir voru að læra fyrir 5-6 próf.
Allir alltaf heima að læra svo að það var aldrei hægt að gera neitt og svona.
En nú tekur við skemmtun, óvissuferð á eftir og síðan Ítalía eftir 2 vikur.
Annars voru prófin nokkuð létt bara :P
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“