nákvæmlega maður situr allveg heillengi að bíða eftir að komast út, og þar sem við byrjum á prófinu hálf 9, þá eru næstum allir búnir fyrir 10 og þurfa bara hanga og bíða ;/
jebb, eða e-ð í kringum það, því í skólanum okkar eru nokkrir krakkar úr sveitunum sem verða að fara með skólabíl og eru þá komin um 8 leitið, og þessvegna var prófinu flýtt hjá okkur :)
ég las bara glósur úr lifendi veröld og samt var ég hissa hvað ég mundi rosalega mikið úr því sem ég las ekkert í skoðaði próf með mjöglíklega rettum svörum frá kennaranum mínum og ég kom auga á 4 villur en ég spái mér 7-8
Flest sem ég lagði áherslu á að læra í eðlisfræði var ekki spurt neitt um… svekkjandi. En jarðfræði var algjör sneið af köku, líffræði allt í lagi svosem og mér hefði átt að ganga betur í eðlis…
Bætt við 8. maí 2007 - 11:43 …spái samt svona 7 - 7.5. Því miður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..