í 2. kafla í bókinni lifandi veröld er fjallað um veirur.
Og btw. veirur eru ekki lífverur, í grófum dráttum hafa þær aðeins eitt af 5 eikennum lífvera, þe. æxlun, líffæri veira eru einfaldlega próteinhjópur og erfðaefni.
Veirur þurfa á hýsli að halda til að fjölga sér, þær eru sníklar í hýslum sínum og sprauta erfðaefni sínu inn í frumur hýsilsinns, þá yfirtekur, veiru erfðaefnið yfir frumuna og svo verða fleiri og fleiri frumur sýktar og þannig fjölga veirur sér. Veirur valda einnig mjög alvarlegum sjúkdómum eins og alnæmi, mislingum, hettusótt ofl.
Þetta er svona helsta skilgreiningin á veirum og hlutverkum þeirra, vona að þetta hafi komið þér að gagni;)