af því að ég bý í Öxarfirði, sem er í rúmlega 200 km fjarlægð frá næsta skóla sem býður upp á það, ss MA, og jafnvel þó að ég vildi og hefði efni á að vera þar á heimavistinni ekki eldri en fimmtán ára, þá hleypa foreldrar mínir mér alls ekki í burtu strax. Það er almenn hræðsla hérna í sveitinni við framhaldsskóla í þéttbýli vegna þess hve margir hafa ekki höndlað það að vera svo fjarri heimahögum og annað hvort bara skítfallið í því sem þeir voru að gera eða þá eitthvað verra, td. fíkniefni…
Hins vegar ef ég byggi á Akureyri eða Húsavík þá væri þetta allt annað mál :D Maður fær bara ekki allt sem maður vill :$
Ég hef bara alltaf rétt fyrir mér, þannig er það bara.