Var að skoða að gamni mínu prófreglur á hraðbraut og rak augun í þetta:
# Ekki má vera neitt á borði nema skriffæri og prófgögn.
* Pennaveski mega vera á gólfinu við hlið borðsins, ef að nemandi þarf að nálgast eitthvað í pennaveski þarf hann að fá leyfi yfirsetumanneskju.
og
# Þurfi nemandi að fara á salerni mun yfirsetumanneskja kalla til aðila til að fylgja honum.

Þetta er eins og hið versta fangelsi eða herskóli.


HVað finnst ykkur ?

Skil kannski með klósett ferðir en með pennaveski :(