Setningar sem ekki hefjast á samtengingu eru alltaf aðalsetningar.
Aðalsetningar hefjast stundum á samtengingu sem er þá kölluð aðaltenging.
Helstu aðaltengingarnar eru: Og, eða, en, heldur, enda, bæði og, annaðhvort, eða, hvorki né.
Aukasetningar hefjast á aukatengingu. Aukatenginar eru ósjálfstæðar. Þær geta aldrei staðið sjálfstæðar.
Dæmi um aukatengingar: Sem, þegar, hvort, að, ef, enda þótt, þó að, eins og, nema, til þess að, vegna þess að.
Fann þetta á netinu btw.