Eintölu og fleirtöluorð - Íslenska
Ég var að pæla hvernig maður getur vitað hvort orð eins og t.d. skæri, fólk og hveiti séu fleritölu eða eintöluorð ? er einhver regla hvernig á að finna muninn eða er þetta bara einhvað sem þarf að læra utanbókar ?