En glósur eru einmitt til þess að þurfa ekki að lesa allt aftur, ef maður ætlaði að skrifa eigin glósur þyrfti maður að lesa allt aftur, og það tæki mjög langan tíma.
Nei ekki beint, en þú ert að sjá hvað aðrir skrifa niður og punkta hjá sér og færð þannig öðruvísi sín á námsefnið. Svo geturðu líka bara handskrifað glósurnar sem þú nærð í.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..