Halló… Ég var að spá, mér finnst símennt alveg yndislegt námsfyrirkomulag og langar í skóla sem er með þannig kerfi… veit einhver hvaða skóli býður upp á svoleiðis? Ekki endilega allir áfangar heldur svona flestir…

Þeir sem ekki vita hvað símennt er þá er það svona meira lagt upp úr verkefnum og litlum prófum. Ég nefnilega vil ekki vera að læra allan veturinn og fara svo kannski í 60-100% próf eða eitthvað…

Takk fyrir ;)

og já helst vil ég hafa skólann á höfuðborgarsvæðinu ;)