Ég fékk hefti frá námráðgjafanum sem inniheldur það sem á að læra fyrir öll fögin og nokkuð margar upplýsingar um samræmdu prófin, auk þess er tafla með lestraráætlun yfir öll fögin. Þar sem ég tek bara 3 fög (ísl., ensk. og stæ.) þá þarf ég að breyta þessu skipulagi og vantar mig hjálp við þetta þar sem að skipulag er ekki það sem ég er góður í. Hjálp anyone ?


Svo langar mig að spurja, fær maður formúlublað í stærðfræðiprófinu ?