Gosh. Ekki segja “deildun” :D Það er of asnalegt.
Diffrun og tegrun (Y)
En þetta er nokkuð einfalt.
Eins og þú vonandi veist, þá er cos(x)' = -sin(x) og x' = 1
Þannig að við notum bara
margföldunarregluna sem var einhvernvegin:
(f(x) * g(x))' = f'(x) * g(x) + f(x) * g'(x)
og segjum:
(x*cos(x))' = x' * cos(x) + x * cos'(x)
= 1*cos(x) + x*(-sin(x))
= cos(x) - Xsin(X)
Síðan man ég ekki hvort það hafi verið einhverjar skemmtilegar hornafallareglur til að einfalda þetta meira, eða hvort það sé einhver ástæða til að einfalda þetta meira :o
Eða er ég kannski bara í ruglinu? :D