Lífsleikni er bara til þess að kenna fólki um lífið sjálft, sjálfsmynd ofl. Hjá mér voru þetta oftast mjög skemmtilegir tímar, við áttum að segja frá sjálfum okkur, stundum að lesa eitthvað upp fyrir framan bekkinm, fórum í ræðukeppnir, kynntumst hvort öðru ofl.
Flestir hata þetta fag samt, ég elska það…langar svo í annan lífsleikniáfanga!^^
An eye for an eye makes the whole world blind