IB stendur fyrir International Baccularate og er alþjóðleg skólabraut. held að langflest lönd í heiminum séu núna með IB, þar á meðal ísland en MH og Versló (byrja á næsta ári) eru með þetta. Það er mjög gott mannorð á þessu og taka langflestir háskóla USA og UK við þessu. Og það skiptir ekki máli hvar þú ert stödd, þetta er bara kennt á ensku og er í tvö ár, MH er með eitt ár undirbúningsár þaning þetta eru 3 ár þar. lestu meira um þetta á www.ibo.org SAT er tekið í lok 10unda bekk er ég alveg viss um, eða í lok “high school”. ef þú ætlar í háskóla í BNA verðuru að taka þau, t.d. systir mín sem er þar núna þurfti að taka þau á Leifsstöð áður en hún fór. Ég held að þú þurfir ekki að taka þau áður en þú ferð sem skiptinemi.
annars held ég að þú þurfir ekkert að vita þetta