Sviss, Belgía, Lúxemborg, Mónakó, Ítalíu, The Channel Islands, Andorra, Kanada, Haítí, Franska Gínea, Guadeloupe, Martinique, Saint Barthelemy, St. Martin, Saint-Pierre, Miquelon, Benín, Burkina Faso, Burundi, Cameroon, Central African Republic, Chad, Comoros, Congo (Brazzaville), Fílabeinsströndin, Lýðveldið Kongó, Djibouti, Equatorial Guinea, Gabon, Guinea, Madagascar, Mali, Mauritius, Niger, Rwanda, Senegal, Seychelles, Togo, Mauritania, Marokkó, Alsír, Túnis, Laos, Líbanon, Mayotte, Réunion, Víetnam, Kambódía, Indland, Sýrland, Vanuatu, French Polynesia, Wallis & Futuna og New Caledonia.
Tek það fram að franska er ekki opinbert tungumál í öllum þessum löndum (þónokkrum, samt sem áður), en er oft mjög algeng eða jafnvel ríkjandi á vissum svæðum.
…