Hæhæ

Ég er í vandræðum með Njálu og smá hjálp væri vel þegin…Ég veit hvernig Gunnar og Mörður Valgarsson eru skildir. (Móðir Marðar er frænka Gunnars) En hvað er það sem mótar afstöðu Marðar til Gunnars? Afhverju er Merði alltaf svona illa við Gunnar? Ég bara finn það alls ekki í bókinni!

Svo..hvað segir framkoman lesandanum um Mörð? Hver er afrakstur samskipta þeirra?

Líka bara ef þið vitið eitthvað um Mörð, þá væri ég mjög þakklát ef þið gætið sagt mér það..

Ég er búin að lesa margt um hann í Njálu, ég bara finn ekki svarið við þessum spurnginum :/
An eye for an eye makes the whole world blind