Fimmtudagskvöldið 1. nóvember verður Kaffihúsakvöld í Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi en þar verður fullt af bráðskemmtilegum skemmtiatriðum.

Frítt er fyrir félaga í NFFA en 500 kr. fyrir aðra<br><br>******************************

(",)