Nú er ég komin með lista yfir þær bækur sem ég má gera kjörbókarritgerð um í ÍSL103.
Mig langaði að vita hvort einhver hefði lesið einhverja af þessum bókum og mæla með eða á móti þeim - með tilliti til að ég þarf að gera ritgerð um hana.

Mig langar að lesa skemmtilega bók ekki einhverja dull bók sem verður leiðinlegt að gera ritgerð um.

:D

Bætt við 31. janúar 2007 - 22:27
Tryggðarpantur eftir Auði Jónsdóttur

Opnun kryppunar eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur

Persónur og leikendur eftir Pétur Gunnarsson

Íslenski draumurinn eftir Guðmund Andra Thorsson

Kaldaljós eftir Vigdísi Grímsdóttur

Þetta eru bækurnar :)
-Tinna