Ég trúi nú ekki öðru en umrædd stelpa, Guðrún Stella Jónsdóttir, telji sig vera harðann feminista. Þarna talar hún um kvenfyrirlitningu í Morfís m.a. en sýnir síðan fáfræði sína með þessari málsgrein:
Guðrún Stella Jónsdóttir, nemandi við MH, segir að umræðuefnið „stelpur" sé viðkvæmt, sérstaklega ef tekið sé tillit til þess launamisréttis sem viðgangist í þjóðfélaginu í dag.
Hvað kemur þetta málinu við? Er ekki í lagi. Heldur hún að ef við stöndum öll saman og sniðgangi Morfís keppni vegna umræðuefnisins ‘stelpur’ þá séum við að fara að laga launamisrétti?