Hæbb
Nú ætla ég að nördast aðeins, stærðfræðin er að hrekkja mig soldið núna.
Málið er að ég er með Hnit á landakorti
t.d
Norður
64°13-560
vestur
21°00-890
eins og sjá má er fyrsta talan í gráðum (0 til 90 en ekki 360)
önnur talan í í mínútum (0 til 60)
og sú síðasta í hundraðshlutum.
Ég þarf að staðfæra þessi gildi yfir í vejulega x Y ása til að nota á skjá 800x600 max
Þetta væri ekkert mál ef þeir hefðu ekki fattað að jörðin er kúla, kannksi er þetta ekkert mál heldur svona, ég er bara ekki nógu sleipur í stærðfræðinni í þetta ævintýr
Bestur þakkir
Sario