hehe já.. Bookashade mætti víst ekki.. en mér fannst samt bara geðveikt gaman, bookashade mætti svo í skólann að spila daginn eftir og þá reyndar fattaði ég að það hefði getað verið ennþá skemmtilegra.. eeen ég er sátt!
Gott að heyra.. Ég var að pæla í því að fara en hætti við.. Smá fegin að ég hafði hætt við þar sem vinkona mín sagði að þetta hafði verið “HUNDLEIÐINLEGT”.. Og smá fegin að hafa ekki borgað 2500,- Fyrir það að sjá ekki neitt mikið ;)
það er frekar fúlt! en ég veit það ekki alveg, örugglega í tenglsum við lagningadaga sem verða í febrúar? mig langar líka að fara á hana, hef bara farið einu sinni áður og svo verður hún líka síðasta árshátíðin mín :)
jamm síðasta önninn þannig að ég held ég verði að fara ;D en ætli það borgi sig ekki að taka námið fram yfir félagslífið… en ég hlakka til lagningardagana… þá fáum við frí frá tímum :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..