Jæja, hvaða framhaldsskóla mynduði mæla með fyrir mig?:D
Hef helst áhuga á að læra eitthvað í sambandi við stærðfræði eða einhverskonar læknisfræði (réttarlæknir måske).
Semsagt, skóli með góða stærðfræði-, líffræði- og efnafræðideild.
Svo að ég nefni nú dæmi: 1 bekkur úr náttúrufræði braut 1 úr MR- 13 sóttu um að komast inn í læknisfræðina og þreyttu þar með prófið. 11 komust inn. Dúxinn úr MH sama ár komst ekki inn. Hvað segir það okkur?
það sem umræddur efnafræðingur hefur vafalaust meint er að sú útskýring sem þú færð í menntaskóla er algerlega ófullnægjandi.
Námið í MR er mun meira krefjandi heldur en í öðrum skólum. við Mringarnir vitum það en það er ekkert sérstaklega mikið um það að aðrir skólar viðurkenni það.