Ókei. Það fyrsta sem þú vilt gera er að fá samnefnara. Vinstra megin er nefnarinn sex og hægrameginn erhann tveir. Til þess að fá samnefnara þarftu að margfalda hægri hliðina með þremur, þá ertu komin með samnefnarann sex og þá ertu kominbn með töluna níu, því að þrisvar þrír eru níu. Þar af leiðir máttu taka samnenfnarann í burtu og halda ´fram að reikna dæmið.