Kæru hugarar..
Svo vill svo skemmtilega til að stærðfræðikennarinn minn sé á túr allt árið.Í seinasta tíma fékk ég án námsgagna fyrir að vera ekki með reiknivél í tíma og þegar ég sá á kennaraborðinu 2 reiknivélar og spurði hvort ég mætti fá lánaða eina. Hún þverneitaði fyrir það og gaf mér án námsgagna í kladdann. Hvað finnst ykkur,er þetta leyfilegt?
Kv
Helgi