Nú er maður búinn að ljúka fyrsta menntaskólaáfanganum, eða ensku 103. Ég fékk 8,16 í einkun og fékk 9,0 fyrir lokaritgerðina. Ég er bara mjög á nægður með 8,16 því ég lagði engan metnað í neitt. Ég lærði t.d. aldrei heima og fyrir próf svo ég er mjög sáttur bara :)
Reyndar á þetta að vera frekar auðveldur áfangi en þar sem ég er ekkert rosalega góður í ensku þá fannst mér ég ganga bara vel :)
p.s. ég er í sér bekk í ensku fyrir þá krakka fædda '91 sem tóku samræmduprófið ári fyrr og þau eru öll miklu betru en ég